
Vitur mađur sagđi einhvern tímann ađ deila sem hćttir ađ notast viđ samrćđur og skynsemi, breytist óumflýjanlega í hatrćmann bardaga. Og auđvitađ skrifar svo sigurvegarinn mest alla söguna um deiluna, ţarsem ađ réttlćtiđ var ávallt öđru meigin. Nú eru hryđjuverkamennirnir ótrúlega margir, reyndar eru ekki til neinar tölur um hversu margir ţeir eru. Og batnar ástandiđ viđ ţađ ađ ţeir eiga víst heima útum allar trissur, sumir ţeirra meira seigja vita ekki ađ ţeir eru hryđjuverkamenn, tja ekki fyrr en ađ ţađ er útskýrt fyrir ţeim. Í dag hefđu bandaríkjamenn kallađ breta fyrir hryđjuverkamenn í sinni frelsisbaráttu, og bretar vitaskuld kallađ uppreisnarherinn hiđ sama. Ađ seigja hryđjuverkamönnum stríđ á hendur er jafn heimskulegt og reyna ađ slökkva eld međ bensíni, enda bara til ein leiđ til ţess ađ breyta hatrćmum manni í ástríkann mann, og ţađ er ađ vera ávallt ástríkur sjálfur. En auđvitađ jafngildir ţađ ekki ţví ađ láta gánga yfir sig á skítugum skónum, heldur ţví ađ mađur óski deiliađilanum hinu sama og mađur óskar sjálfum sér, og sé ţađ hamingja er mađur í góđum málum.. Ég hef reyndar ekki ennţá heyrt hvorki forseta Bandaríkjana né forsćtisráđherra breta óska neinum óvinum hamigju og velfarnađar í lífinu, ţó svo ađ ég viti mćtavel ađ ţar vinnst hálfur sigurinn :). Ég sjálfur er allavega ófćr um ađ óska öđrum einhvers annars en ég óska sjálfum, ţví ef ađ ég gerđi ţađ myndi ég vera eitthvađ sem heitir hrćsnari. Reyndar er ótrúlega auđvelt ađ sundra mönnum, ţađ eina sem ţú ţarft er smá lygi, smá grćđgi, og hćfilegann skammt af brengluđum gáfum, og árángurinn lćtur ekki á sér standa ţví ađ allt fer í háaloft. Ađ sameina menn er ađeins flóknara ţví ađ mađur ţarf ađ grafa upp sannleikann, sem liggur djúpt í sálum manna, reyndar umvafin ímyndunum ţjáningum og alskonar öđrum flćkjum sem mađurinn sánkar ađ sér. En ţegar ađ hann birtist er hann einsog sólin ađ morgni tćr og bjartur. Ég sé illa í myrkrinu og ég ímynda mér ađ ţar dvelji alskonar draugar og skrímsli , en í sólini sé ég bara bláann himinn fjöll og skóga. Og auđvitađ get ég svo skođađ himinn ađeins nánar og uppgvötađ ađ sólin litar hann bláann. Annars datt mér ţađ snjallrćđi í hug ađ seigja mýflugum stríđ á hendur, afţví ađ ég var stungin af nokkrum ţeirra, fannst ţetta vera ill kvikindi vopnuđ eiturbroddi. En viđ nánari athugun uppgvötađi ég ađ minn litli blóđmissir stuđlađi ađ ţví ađ viđhalda lífi. ţađ sem ađ ég hélt ađ vćri árás á mig var í raun als eingin árás, en auđvitađ breytir ţađ ţví ekki ađ ţađ er vont ađ vera stungin af mýflugu. kanski verđur mađurinn stundum ađ bíta á jaxlinn og harka pínku lítinn sársauka af sér :)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.