Guđi sé lof fyrir góđa herinn
27.7.2010 | 12:45
Ţegar ađ Bandarískir dómstólar fjalla um ýmis mál í réttarfarsríkinu U.S.A. Ţá hafa ţeir ákveđin gildi ađ leiđarljósi, tildćmis réttlćti til handa öllum, allann sannleikann og ekkert nema sannleikann. Skyldi mađur ćtla ađ ţađ sé eitthvađ sem ađ hiđ opinbera ćtti ađ vera sammála um ađ hafa ađ leiđarljósi. Nú virđist samt sem áđur Bandaríkjaher vita mun betur hvađ er gott fyrir bandaríkjamenn heldur en bćđi höfundar ađ stjórnarskránni og dómstólar ţessa mikla ríkis. hvađ er svo hćttulegt og ekki hćttulegt fyrir ţessa ţjóđ er vćntanlega ekki á fćri vígbúins hers ađ vita, enda vćri ţađ hin mesta firra ef ađ viđ létum heri heimsins um ađ útskýra í hverju ţjóđar öryggi vćri fólgiđ. bandaríkin ákváđu á sínum tíma ađ kalla sig fullvalda ríki og fyrirmynd annara ríkja, virđist ţađ ţví frekar ómögulegt ađ önnur ríki víki sínu fullveldi til hliđar ţegar ađ Bandarískum stjórnvöldum finnst ţađ viđeigandi..... Ef ađ Bandarísk stjórnvöld og her telji ađ plott og undirferli sé hin rétta leiđ í átt ađ heimsfriđi, skortir á upplýsingarnar um ţađ hvernig ţađ býr til sátt og samlyndi fyrir íbúa heimsins. Friđurinn er landlaus, og réttlćtis er ţađ einnig, og varla ţekkir skynsemin nokkur landamćri í ţessum heimi. Sérhver mađur er sinn eigin herra, riddari eđa skúrkur, vissulega erfitt ađ velja en ţó ekki ómögulegt :)
Pentagon leitar ađ heimildarmanni Wikileaks | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.