Þvottasnùran
12.1.2009 | 18:05
Èg bæti við helling ùr engu
Hengi upp orðin til þerris liktog vot klæði à þvottasnùrur
En sum orð þorna þò aldrei
orð einsog hamingja lyðræði og hàttvirtur ràðherra
Èg by til verðmæti òhàð hugviti og vinnu
èg rìð à vaðið lìktog sjàlfskipaður konungur fjallana
Konungur yfir grjòti og einstaka blòmum
Konungur yfir klemum og hvìtum þvottasnùrum
Og fallegu orðin sem bìða þess að þorna
bìða og bìða eftir sòlskyni frà himnum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.